Öryggisafrit af tengiliðum tekið
Þú getur notað innri geymslu, minniskort eða SIM-kort til að búa til öryggisafrit af
tengiliðum. Sjá
Tengiliðir fluttir
á síðunni 83 til að fá frekari upplýsingar um hvernig
tengiliðir eru endurheimtir í tækið.
Allir tengiliðir fluttir yfir á minniskort
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á og svo á .
2
Ýttu á og pikkaðu svo á
Flytja út/inn > Færa á SD kort eða innri geymslu (.vcf
skrá).
3
Pikkaðu á >
SD-kort.
4
Pikkaðu á
VISTA.
Tengiliðir fluttir yfir á SIM-kort
Þegar þú flytur tengiliði yfir á SIM-kort getur verið að allar upplýsingarnar flytjist ekki með.
Ástæðan fyrir þessu er sú að minni SIM-kortsins er takmarkað.
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á og svo á .
2
Pikkaðu á >
Flytja út/inn.
3
Pikkaðu á
Flytja út á SIM-kort.
4
Pikkaðu á
Í lagi.
Til að flytja út alla tengiliði yfir á innri geymslu
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á og svo á .
2
Ýttu á og pikkaðu svo á
Flytja út/inn > Færa á SD kort eða innri geymslu (.vcf
skrá).
3
Pikkaðu á >
Sýna innbyggða geymslu.
4
Pikkaðu á og svo á gerðarnúmer tækisins við hliðina á .
5
Veldu viðtökumöppuna eða pikkaðu einfaldlega á
VISTA.
86
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.