Sony Xperia Z3 Plus - Stillingar netfangs

background image

Stillingar netfangs

Tölvupóstreikningur fjarlægður úr tækinu

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Tölvupóstur.

3

Pikkaðu á og svo á

Stillingar.

4

Veldu reikninginn sem þú vilt fjarlægja.

5

Pikkaðu á

Eyða reikningi > Í lagi.

Tíðni athugunar innhólfsins breytt

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Tölvupóstur.

3

Pikkaðu á og svo á

Stillingar.

4

Veldu reikninginn sem þú vilt.

5

Pikkaðu á

Athugunartíðni > Skoða tíðni og veldu valkost.

Sjálfvirkt svar stillt fyrir Exchange ActiveSync reikning

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á og finnur svo og pikkar á Tölvupóstur.

2

Pikkaðu á og svo á

Stillingar.

3

Veldu EAS (Exchange ActiveSync) reikninginn sem þú vilt stilla sjálfvirkt svar fyrir.

4

Pikkaðu á

Sjálfvirkur svarpóstur.

5

Pikkaðu á sleðann til að kveikja á eiginleikanum.

6

Merktu við

Stilla tíma gátreitinn, ef þess þarf, og stilltu tímabil fyrir sjálfvirkt svar.

7

Sláðu inn skeyti fyrir sjálfvirkt svar í textareitinn.

8

Pikkaðu á

Í lagi til að staðfesta.