Sony Xperia Z3 Plus - Uppáhaldsútvarpsstöðvar

background image

Uppáhaldsútvarpsstöðvar

Rás sem vistuð sem uppáhald

1

Þegar útvarpið er opið skaltu fara að rás sem þú vilt vista sem eftirlæti.

2

Pikkaðu á .

3

Sláðu inn heiti og veldu lit fyrir rásina, ýttu síðan á

Vista.

Hlustað á uppáhaldsútvarpsstöðina

1

Pikkaðu á .

2

Veldu valkost.

Rás fjarlægð úr eftirlæti

1

Þegar útvarpið er opið skaltu fara að rás sem þú vilt fjarlægja.

2

Pikkaðu á og svo á

EYÐA.