
Hringt úr Skilaboðum
Hringt í sendanda skilaboða
1
Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á .
2
Pikkaðu á samtal og svo á .
Númer sendanda vistað sem tengiliður
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á og finnur svo og pikkar á .
2
Pikkaðu á táknið við hliðina á símanúmerinu og pikkaðu svo á
VISTA.
3
Veldu fyrirliggjandi tengilið eða pikkaðu á
Búa til nýjan tengilið.
4
Breyttu tengiliðaupplýsingunum og pikkaðu á
VISTA.
88
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.