
Samsetning
Tækið þitt styður aðeins nano SIM-kort.
Nano SIM-kortið sett í
8
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

1
Láttu skjáinn vísa niður og opnaðu hlífina á raufinni fyrir nano SIM-kortið og
minniskortið.
2
Togaðu kortabakkann út með nöglinni.
3
Settu minniskortið í minniskortakortaraufina svo það snúi rétt, eins og sýnt er á
myndinni.
4
Lokaðu hlífinni.
Ef þú setur nano SIM-kort í á meðan kveikt er á tækinu endurræsist það sjálfkrafa.
Minniskort sett í
1
Slökktu á tækinu þínu.
2
Láttu skjáinn vísa niður og opnaðu hlífina á raufinni fyrir nano SIM-kortið og
minniskortið.
3
Togaðu kortabakkann út með nöglinni.
4
Settu minniskortið í minniskortakortaraufina svo það snúi rétt, eins og sýnt er á
myndinni.
5
Lokaðu hlífinni.
Ef þú tekur hölduna út á meðan kveikt er á tækinu endurræsist það sjálfkrafa.
Nano SIM-kortið fjarlægt
1
Opnaðu hlífina á raufinni fyrir nano SIM-kortið og minniskortið.
2
Togaðu micro nano SIM-kortahölduna út með nöglinni eða einhverju sem gerir
sama gagn.
3
Fjarlægðu nano SIM-kortið, settu það síðan aftur í bakkann.
4
Lokaðu hlífinni.
Minniskort fjarlægt
1
Slökktu á tækinu þínu.
2
Láttu skjáinn vísa niður og opnaðu hlífina á raufinni fyrir nano SIM-kortið og
minniskortið.
3
Togaðu kortabakkann út með nöglinni.
4
Minniskortið fjarlægt
5
Lokaðu hlífinni.