Sony Xperia Z3 Plus - Myndir teknar og myndskeið tekin upp

background image

Myndir teknar og myndskeið tekin upp

1

Fremri linsa myndavélar

2

Skipta á milli fram- og aðalmyndavélar

3

Velja tökustillingu

4

Auka/minnka aðdrátt

5

Myndavélartakki – Kveikja á myndavél/Taka myndir/Taka upp myndskeið

6

Skoða myndir og myndskeið

7

Vista staðsetningu

8

Taka myndir eða taka upp myndskeið

9

Fara skref aftur á bak eða loka myndavélinni

10 Stilla tökustillingar

11 Stillingar fyrir flass

Mynd tekin með lásskjánum

1

Til að kveikja á skjánum ýtirðu stuttlega á rofann .

2

Til að virkja myndavélina heldurðu inni og strýkur yfir í hvaða átt sem er.

3

Þegar myndavélin opnast skaltu pikka á .

Þú getur kveikt á myndavélinni þegar skjárinn er læstur og óvirkur. Þú gerir það með því að ýta

myndavélartakkanum alveg niður. Ýttu aftur til að taka mynd.

Myndir teknar með myndavélartakkanum

1

Kveiktu á myndavélinni.

2

Ýttu myndavélartakkanum alla leið niður.

Sjálfsmynd tekin með fremri myndavél

1

Kveiktu á myndavélinni.

2

Pikkaðu á

.

3

Ýttu á myndavélartakkann til að taka mynd.

Myndavélarflassið notað

1

Pikkaðu á þegar myndavélin er opin.

2

Veldu flassstillingu sem óskað er eftir.

3

Taktu myndina.

Aðdráttur notaður

Klíptu saman eða sundur á myndavélaskjánum þegar myndavélin er opin.

Þú getur einnig notað hljóðstyrkstakkann og ýtt upp eða niður. Til að virkja þennan

eiginleika pikkarðu á og pikkar svo á

Meira > Nota hljóðst. sem

101

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Myndskeið tekið upp með myndavélartakkanum

1

Kveiktu á myndavélinni.

2

Strjúktu yfir skjáinn til að velja

.

3

Ýttu á myndavélartakkann til að byrja upptöku myndskeiðs.

4

Ýttu aftur á myndavélartakkann til að stöðva upptökuna.

Myndskeið tekið upp

1

Kveiktu á myndavélinni.

2

Ef myndupptaka er ekki valin skaltu strjúka yfir skjáinn til að velja

.

3

Beindu myndavélinni að myndefninu.

4

Til að hefja upptöku pikkarðu á .

5

Til að gera hlé á upptöku myndskeiðs pikkarðu á . Til að halda áfram að taka

upp pikkarðu á .

6

Til að stöðva upptöku pikkarðu á .

Mynd tekin um leið og myndskeið er tekið upp

Til að taka mynd um leið og myndskeið er tekið upp pikkarðu á . Mynd er tekin

um leið og þú sleppir myndavélartakkanum.

Myndir og myndskeið skoðuð

1

Kveiktu á myndavélinni, pikkaðu síðan á smámynd til að opna mynd eða

myndskeið.

2

Flettu til vinstri eða hægri til að skoða myndir eða myndskeið.

Mynd eða myndskeiði eytt

1

Finndu myndina eða myndskeiðið sem þú vilt eyða.

2

Pikkaðu á skjáinn til að birta tækjastikuna.

3

Pikkaðu á .

4

Pikkaðu á

EYÐA til að staðfesta.