Aðgengisstillingar
Skoðaðu og breyttu stillingum tækisins úr stillingavalmyndinni. Stillingavalmyndin er
aðgengileg frá bæði forritaskjánum og flýtistillingunum.
Stillingavalmynd tækisins opnuð frá forritaskjánum
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar.
Upplýsingar um tækið skoðaðar
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Um símann.
Skjárinn virkjaður með Pikka á í vekjarastillingu
1
Gakktu úr skugga um að kveikt sé á Pikka á í vekjarastillingu. Til að kveikja á því
pikkarðu á
Stillingar > Skjár og dregur sleðann að Pikkaðu til að vekja til hægri.
2
Tvípikkaðu á skjáinn.
Flýtistillingaskjárinn opnaður
•
Dragðu stöðustikuna niður með tveimur fingrum.
Kveiktu á Vasaljósi
1
Dragðu stöðustikuna niður með tveimur fingrum.
2
Pikkaðu á .
Stillingar valdar til birtingar á flýtistillingaskjánum
1
Dragðu stöðustikuna alveg niður og pikkaðu svo á
Breyta.
2
Á stikunni efst á skjánum heldurðu inni tákninu fyrir flýtistillinguna sem þú vilt bæta
við, færir það á neðri hluta skjásins og sleppir því þar.
Flýtistillingaskjárinn endurskipulagður
1
Dragðu stöðustikuna alveg niður og pikkaðu svo á
Breyta.
2
Haltu inni tákni og færðu það síðan í viðeigandi stöðu.