Gagnaumferð notuð á ferðalagi
Þegar þú ferðast utan farsímakerfi heimilisins þíns gætir þú þurft að fá aðgang að
Internetinu með gagnaumferð í farsímakerfi. Ef svo er þarft þú að virkja gagnareiki á
tækinu þínu. Það getur bæst auka gjöld við þegar þú virkjar gagnareikið. Mælt er með að
fara fyrir fram yfir viðkomandi gjöld fyrir gagnaflutning.
Ef þú notar tæki með mörgum notendum getur verið að þú þurfir að skrá þig sem eigandi eða
aðalnotandi til að virkja eða gera gagnareiki óvirkt.
133
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Gagnareiki virkjað eða afvirkjað
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Meira > Farsímakerfi.
3
Pikkaðu á sleðann
Gagnareiki til að kveikja eða slökkva á eiginleikanum.
Þú getur ekki virkjað gagnareiki á meðan slökkt er á gagnaumferð.