
Stækkunarhreyfing
Stækkunarhreyfing gerir þér kleift að auka aðdrátt að hlutum skjásins með því að pikka á
svæði snertiskjásins þrisvar sinnum í röð.
Kveikt eða slökkt á stækkunarhreyfingum
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Aðgengi > Bending fyrir skjástækkun.
3
Pikkaðu á sleðann undir
Bending fyrir skjástækkun.
Svæði stækkað og hliðrað yfir skjáinn
1
Gakktu úr skugga um að kveikt sé á
Bending fyrir skjástækkun.
2
Pikkaðu þrisvar á svæði til að stækka það tímabundið.
3
Færðu svæðið með því að draga það með tveim eða fleiri fingrum.
4
Til þess að hætta aðdrætti pikkarðu aftur þrisvar á svæðið.
Í ákveðnum forritum geturðu einnig aukið eða minnkað aðdrátt með því að klípa svæði.