
Leturstærð
Þú getur virkjað valkostinn
Leturstærð til að stækka sjálfgefna stærð textans sem birtist í
tækinu þínu.
Leturstærð stillt
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Aðgengi.
3
Pikkaðu á
Leturstærð og veldu síðan æskilega leturstærð með því að pikka á
kvarðann.