Sony Xperia Z3 Plus - Einóma hljóð

background image

Einóma hljóð

Í stillingu fyrir einóma hljóð eru bæði vinstri og hægri hljóðrásin spilaðar samtímis þegar

hljóð er spilað. Notkun einóma hljóðs í stað víðóma spilunar er gagnleg fyrir notendur

með tilteknar gerðir heyrnarskerðingar eða af öryggisástæðum, til dæmis þegar þú þarft

að heyra umhverfishljóð.

Kveikt eða slökkt á einóma hljóði

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Aðgengi.

3

Pikkaðu á sleðann við hliðina á

Einóma hljóð.